21 Apr, 2025
Leturstærð

Hugleiðsla

Ef hugleiðsla væri aðgengileg í töflu formi væru þær mest seldu töflur á lyfjamarkaði í dag.

Búið er að sanna það vísindalega að hugleiðsla hefur afgerandi áhrif á andlegt stress, styrkingu á ónæmiskerfinu og hægir verulega á öldrun.

Hugleiðslan eykur andlega vellíðan og skerpir á skapandi hugsun.

Er þetta ekki hin lyfjalausa lausn á álagsþáttum mannsins í nútíma samfélagi?


Þegar þú dvelur í þögn þíns eigin hjarta kemst Almættið að.

Hugleiðsla er eintal Almættisins við þig.

Í bæn talar þú við Almættið.

Í hugleiðslu talar Almættið til þín.

Hugleiðsla er ein af þeim leiðum sem reynst hafa vel til að læra að "þekkja sjáfan sig". 

Hugleiðslu tónlist OM:

https://www.youtube.com/watch?v=0Ix9yfoDHJw

https://www.youtube.com/watch?v=tXGpP7AJzCc

https://www.youtube.com/watch?v=3h2mJnvRbZ8

 

Nánar um Hugleiðslu   Hugleiðsluhópar og fræðsla