Einkaþjálfun er þegar einstaklingur kaupir þjónustu einkaþjálfara til að:
- meta heilsufarsástand
- setja upp markmið sem byggt er á mati
- setja saman æfingalotur við hæfi og leiðbeina um framkvæmd æfinganna
- ráðleggja um mataræði
- ráðleggja um lífsstíl eftir að þjálfunartímanum lýkur
Nánar um einkaþjálfun Einkaþjálfarar