22 Apr, 2025
Leturstærð

Viska

 

Viska 001

 Viskan er hin upplýsta hugsun

 

Viska fæst með því að tengja saman ólík þekkingaratriði

Viskan eru demantar þekkingarinnar

Viskunnar er aflað jafnt og þétt á löngum tíma

Jafnvægi og samhljómur er grundvöllur viskunnar

Séu hugmyndir ekki virkjaðar visna þær, fölna og deyja

 

" Viskan er það eina sem við getum farið með yfir í aðra tilveru og er því okkar eini fjársjóður sem fylgir okkur "

 

Nánar um Visku