Pétur er áhugamaður um stjörnuvísindi og líf í alheimi. Pétur hefur skrifað og þýtt bækur um mörg álitamál í mannlegri tilveru t.d. Aðsilnaðarlínur, sólkerfið, massa alheimsin og tíðni. Hann lærði Reiki hjá Bergi Björnssyni og er með 3 gráður á því sviði.