Stjörnuspeki byggist á öðru en stjörnufræði.
Hjá fornum menningarþjóðum t.d. Kaldeum, Indverjum, Kínverjum og Egyptum skipaði stjörnuspeki háan sess á öllum sviðum menningar þeirra.
Stjörnuspeki var í hávegum höfð í Evrópu og kennd í háskólum á miðöldum.
Nánar um Stjörnuspeki Stjörnuspekingar