22 Apr, 2025
Leturstærð

Dulspeki

Dulspeki spannar yfir vítt svið þekkingar um andleg málefni af ólíkum uppruna.
Þar koma við sögu þekkingaratriði á andlegu atgerfi mannsins, sótt bæði í meðvitund og undirmeðvitund.
Uppruni dulspeki er frá fornum menningarsamfélögum bæði þekktum og óþekktum.
Dulspekingur er einstaklingur með yfirgripsmikla þekkingu á andlegum málefnum.

 

Nánar um dulspeki   Dulspekingar