Reiki er aðferð til að beina heilunarorkunni inn á orkusvið líkamans.
Aðferðir í Reiki eru annað hvort handayfirlögn eða fjarheilun.
Í Reiki er unnið með orkustöðvar líkamans.
Reiki er japanskt orð sem er samsett úr tveim hugtökum. Rei, sem merkir Guð, og ki, sem merkir orka.
Reiki merkir þá Guðleg orka.