22 Apr, 2025
Leturstærð

Reiki

Reiki er aðferð til að beina heilunarorkunni inn á orkusvið líkamans. 

Aðferðir í Reiki eru annað hvort handayfirlögn eða fjarheilun.

Í Reiki er unnið með orkustöðvar líkamans. 

Reiki er japanskt orð sem er samsett úr tveim hugtökum. Rei, sem merkir Guð, og ki, sem merkir orka.  
Reiki merkir þá Guðleg orka.

 

Nánar um Reiki Reikiheilarar