Markþjálfun er trúnaðarsamvinna markþjálfa og þiggjanda.
Markþjálfun á að auðvelda þiggjanda að gera sér grein fyrir því sem hann vill.
Hlutverk markþjálfans er að leggja sig fram við að laða fram eiginleika þiggjandans og það besta í fari hans.
Sjá nánar í Þjónustuskrá á tilVist.com
Nánar um markþjálfun Markþjálfar