22 Apr, 2025
Leturstærð

Kírópraktík

• Í kírópraktískri meðferð er sérstakri tækni beitt til að leysa þau vandamál sem tengjast tauga- og stoðkerfi líkamans; einkum liðum, vöðvum og festingum.

• Finna og leiðrétta hryggvandamál svo taugakerfið þitt geti starfað á hámarksgetu.

• Þeir sem glíma við vandamál tengd stoðkerfi líkamans geta leitað til kírópraktors. Margir koma til kírópraktors vegna verkja í baki eða hálsi, þursabiti, brjósklosi, vöðvabólgu eða klemmdra tauga. 

• Það er jafnvel ráðlegt að láta kírópraktor skoða og yfirfara hryggsúluna reglulega til að fyrirbyggja vandamál, rétt eins og fólk fer til tannlæknis í skoðun.

• Þessi meðferð endurnýjar eðlilega hreyfigetu. 

 

Nánar um kírópraktík Meðferðaraðilar