21 Apr, 2025
Leturstærð

Hómópati

  • Hómópatía er heildræn meðferð til þess að koma á jafnvægi milli líkama og sálar einstaklingsins.
  •  Hómópatía virkjar lækningamátt líkamans.
  • Hómópatar gefa remedíur sem eru unnar úr jurta-, dýra- og steinaríkinu og eru það mikið þynntar að ekki er lengur talað um eiginleg efni heldur hvata.

 

Nánar um hómópatíu Hómópatar