• Höfuðbeina- og spjaldhryggsmeðferð er mjúk líkamsmeðhöndlun sem leggur áherslu á að meðhöndla höfuðbein og spjaldhrygg til að hafa áhrif á flæði heila- og mænuvökva og þær himnur sem umlykja hann. Með því tekst að hafa áhrif á stoðkerfi og önnur líkamskerfi.
• Athygli vísindamanna hefur beinst í auknum mæli að starfsemi frumuhimna og þeim himnum sem eru í líkama mannsins.
• Við ákveðin áföll og slys getur jafvægi þessara himna raskast og valdið varanlegum óþægindum og sársauka.
• Höfuðbeina og spjaldhryggsjöfnun hefur jákvæð áhrif á þessa áverka.
Nánar um höfuðbeina- og spjaldhryggsjöfnun Meðferðaraðilar