- Hver einstaklingur ber höfuðábyrgð á heilsu sinni
- Hver einstaklingur hefur rétt til að velja og bera saman þær leiðir sem í boði eru til að viðhalda eigin heilbrigði
- Hver einstaklingur fái að axla þá ábyrgð að velja á milli meðferða við hans heilsuvanda í þeirri fullvissu um að ákvörðun hans og réttur hans verði virtur og studdur
Nánar um Heilsufrelsi Sjá þjónustuskrá