22 Apr, 2025
Leturstærð

Dáleiðsla

Dáleiðsla er náttúrulegt hugarástand sem við förum öll í á hverjum degi.

Hvort sem við erum að lesa spennandi sögu, svífum í dagdraumum eða horfum á kvikmynd eða sjónvarpsmynd sem tekur athyglina erum við oft í náttúrulegu dáleiðsluástandi. 

Í þúsundir ára hefur fólk þekkt afl dáleiðslunnar til að auðvelda lærdóm, lækna andleg sár, bæta frammistöðu, breyta venjum og hraða lækningu.

 

 

Nánar um Dáleiðslu Sjá þjónustuskrá