Þessi innblásnu skilaboð sem tekin eru saman í þessari bók er valið efni úr skrifum og fyrirlestrum frá Swami Vivekanda. Talað beint til þeirra manna og kvenna sem leitast við að lifa andlegu lifi í hringiðu hversdagsleikans. Um leið fjallar bókin um hnitmiðaða kynningu á Vedata-ritunum, sem eru hin fornu heimspekirit Indlands.
Sigrún fjallar um leiðsögnina í draumunum og hvernig er hægt að vinna með þá leiðsögn. Hvenig á að túlka og skilja tákn.
Sigrún Gunnarsdóttir
Sigrún vinnur einnig með Transheilun og Tarotlestra sem eru leiðsagnarlestrar oft tengdir heilunarvinnunni.
Ef hugleiðsla væri aðgengileg í töflu form væru þær mest seldu töflur á lyfjamarkaði í dag. Búið er að sanna það vísindalega að hugleiðsla hefur afgerandi áhrif á andlegt stress, styrkingu á ónæmiskerfinu og hægir verulega á öldrun. Hugleiðslan eykur andlega vellíðan og skerpir á skapandi hugsun. Er þetta ekki hin lyfjalausa lausn á álagsþáttum mannsins í nútíma samfélagi?