Hér undir kemur fræðsluefni af ýmsum toga. T.d. Bækur og tímarit, Hljóð- og mynddiskar, námskeið og fyrirlestrar.
Fjallað verður um tilveru mannsins í mjög víðum skilningi. T.d. andleg og veraldleg málefni, menningarsögu mannkyns að fornu og nýju.